Þjónustan
Helstu þjónusturnar sem við veitum eru
B.B.Bílréttingar er rótgróið fjölskyldu fyritæki sem var stofnað árið 1998. Fyritækið hefur vaxið jafnt og þétt í gegnum árin og hefur að skipa úrvals starfsmenn. Við leggjum ríka áherslu á vönduð vinnubrögð. Okkar markmið og metnaður er að kúnnin sé ánægður þegar viðgerð er lokið.