Þjónustan

Helstu þjónusturnar sem við veitum eru

B.B.Bílréttingar er rótgróið fjölskyldu fyritæki sem var stofnað árið 1998. Fyritækið hefur vaxið jafnt og þétt í gegnum árin og hefur að skipa úrvals starfsmenn. Við leggjum ríka áherslu á vönduð vinnubrögð. Okkar markmið og metnaður er að kúnnin sé ánægður þegar viðgerð er lokið.

Opnunartími

Mánudagur 08:00 - 16:15
Þriðjudagur 08:00 - 16:15
Miðvikudagur 08:00 - 16:15
Fimmtudagur 08:00 - 16:15
Föstudagur 08:00 - 16:00
Laugardagur Lokað
Sunnudagur Lokað

Við vinnum fyrir öll tryggingafélögin.

Eina sem þú þarft að gera er að panta tíma hjá okkur í tjónaskoðun og við sjáum um allt eftir það.

Bóka fría tjónaskoðun