Bóka fría tjónaskoðun

B.B.Bílréttingar er rótgróið fjölskyldu fyrirtæki sem var stofnað árið 1998. Við leggjum ríka áherslu á vönduð vinnubrögð. Við vinnum fyrir öll tryggingafélögin. Eina sem þú þarft að gera er að panta tíma hjá okkur í tjónaskoðun hér að neðan og við sjáum um allt eftir það.
  • Almennt ástand bifreiðar, aldur og akstur getur haft áhrif á áætlaðan viðgerðartíma ásamt verði varahluta sem hvorutveggja hefur áhrif á verðáætlun. Áður en viðgerð hefst er þó alltaf haft samband við viðskiptavin.

    Ef þú kýst frekar þá er góður kostur að bóka tíma og láta gera verðmat á staðnum og í kjölfarið meta hvort eigi að halda áfram með viðgerð.